Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Furur (fræðiheiti Pinus) er ættkvísl af þallarætt. Misjafnt er hversu grasafræðingar telja margar tegundir til ættkvíslarinnar, en þær eru á bilinu frá 105 til 125. Furutré eru upprunnin á norðurhveli jarðar en hafa verið ræktuð um allan heim.
Furur | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Strandfura (Pinus pinaster) | ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Undirættkvíslir | ||||||||||||
| ||||||||||||
Furutré eru sígræn tré með þykkan börk og innihalda mikið af trjákvoðu. Nálarnar eru langar og grænar og vaxa í knippi umhverfis greinarenda. Furur flokkast gróflega í tveggja- og fimmnálafurur eftir því hversu margar nálar eru í knippi.
Á Íslandi uxu furur á forsögulegum tíma en eftir ísöld hafa þær ekki vaxið hér. Við upphaf skipulegrar skógræktar á Íslandi voru berg- og fjallafurur gróðursettar á Þingvöllum, þ.e. í Furulundinum við lok 19. aldar. Síðar meir var skógarfura reynd en hún drapst nær öll í byrjun 7. áratugs 20. aldar úr lúsafaraldri. Eftir það hefur stafafura mestmegnis verið notuð og þrífst hún vel. Eftirfarandi furutegundir hafa verið reyndar hér á landi:
tegundir sem eru ekki í undirættkvísl eins og er.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.