Pinus driftwoodensis

From Wikipedia, the free encyclopedia

Pinus driftwoodensis er útdauð tegund barrtrjáa í Þallarætt[1] einvörðungu þekkt frá snemm-Eósene[2] jarðlögum í suðurhluta mið-British Columbia.[1] Tegundinni var lýst eftir stökum steingerfingi af köngli ásamt bút af viði, nálum og karlreklum.[1]

Staðreyndir strax Pinus driftwoodensis Tímabil steingervinga: Ypresian, Fyrri hlutiEósen, Vísindaleg flokkun ...
Pinus driftwoodensis
Tímabil steingervinga: Ypresian, Fyrri hlutiEósen
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Pinopsida
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Furur (Pinus)
Tegund:
P. driftwoodensis

Tvínefni
Pinus driftwoodensis
Stockey
Loka

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.