Sykurfura

From Wikipedia, the free encyclopedia

Sykurfura

Sykurfura (fræðiheiti Pinus lambertiana) er hávaxnasta og gildvaxnasta furutegundin, og hefur lengstan köngul allra barrtrjáa. Fræðiheitið lambertiana var gefið af Breska grasafræðingnum David Douglas, sem nefndi tegundina til heiðurs enska grasafræðingnum, Aylmer Bourke Lambert. Hún er ættuð frá fjöllum Kyrrahafsstrandar Norður-Ameríku, frá Oregon gegn um Kaliforníu til Baja California.

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Sykurfura
Thumb
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Fura (Pinus)
Undirættkvísl: Strobus
subsection Strobus
Tegund:
P. lambertiana

Tvínefni
Pinus lambertiana
Douglas
Thumb
Natural range of Pinus lambertiana
Loka
Thumb
Almost ripe female cones
Thumb
Bark of a sugar pine on Mount San Antonio
Thumb
Old sugar pines in the Rogue River – Siskiyou National Forest, southern Oregon


Tilvísanir

Viðbótarlesning

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.