Trjátegund í flokki barrtrjáa From Wikipedia, the free encyclopedia
Sveigfura (fræðiheiti Pinus flexilis) er sígrænt barrtré. Sveigfura er 10-25 m há með stuttan og sveran bol en verður runnkennd þar sem aðstæður eru ekki góðar. Ung tré eru með keilulaga krónu en með aldrinum verður krónan breiðkúlulaga og verða greinar gráar og sveigjanlegar og oft dálítið hangandi og uppsveigðar í enda.
Sveigfura Pinus flexilis | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Sveigfura í fjöllum í Nevada | ||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Pinus flexilis E.James | ||||||||||||||||
Útbreiðsla sveigfuru | ||||||||||||||||
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.