Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Pinus bhutanica er furutegund sem vex í Bútan og nærliggjandi svæðum í norðaustur Indlandi (Arunachal Pradesh) og suðvestur Kína (Yunnan og Tíbet).[1] Ásamt hinni skyldu Pinus wallichiana mynda þær skóg á lálægum stöðum. Þessi fura nær 25 metra hæð.
Pinus bhutanica | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vákur (Buteo burmanicus) á Pinus bhutanica | ||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Pinus bhutanica Grierson, Long & Page | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Pinus wallichiana subsp. bhutanica (Grierson & et al.) Businský |
Barrnálarnar eru fimm saman í búnti, að 25 sm langar. Könglarnir eru 12–20 sm langir, með þunnum köngulskeljum; fræin eru 5–6 mm löng, með 20–25 mm væng. Hún er frábrugðin P. wallichiana með miklu lengri, mjög hangandi nálum, og könglarnir nokkuð minni og rauðbrúnir, frekar en daufgulir, við þroska. Hún er einnig aðlöguð hlýrra og rakara loftslagi lægra til fjalla, með kröftugu sumarmonsún. Þrátt fyrir að þær séu skyldar og að minnsta kosti stundum vaxi á sömu stöðum, hafa hvorki blendingar eða millistig fundist af þeim.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.