Pinus pseudostrobus
From Wikipedia, the free encyclopedia
Pinus pseudostrobus[4] er furutegund einlend í Mexíkó.
Pinus pseudostrobus | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Pinus p. var. apulcensis í ræktun | ||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Pinus pseudostrobus Lindl. | ||||||||||||||||
![]() Útbreiðsla Pinus pseudostrobus | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Listi
|
Hún verður 8 til 25 m há, með þétta og ávala krónu, börkurinn er brúnn og sprunginn þegar hann er ungur. Barrnálarnar eru 5 saman í búnti, 20 til 25 sm langar. Hún vex á milli 1300–3250 m. frá 26° til 15° N, frá Sinaloa í Mexíkó til El Salvador og Hondúras. Hún er þar sem úrkoma er að mestu að sumarlagi.
Undirtegundir
Tegundin skiftist í eftirfarandi undirtegundir:[5]
- P. p. protuberans
- P. p. apulcensis
- P. p. pseudostrobus
Hún hefur verið flutt til Nýja-Sjálands við sjávarmál og hefur þrifist vel.
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.