Reyðarfura (fræðiheiti: Pinus resinosa) [1][2] er fura ættuð frá Norður-Ameríku. Hún finnst frá Nýfundnalandi vestur til Manitoba, og suður til Pennsylvaníu, með nokkrum smærri aðskildum útbreiðslusvæðum í Appalasíufjöllum í Virginía og Vestur-Virginíu, sem og smá svæðum nyrst í New Jersey og norður Illinois.[3][4][5][6]

Staðreyndir strax Reyðarfura, Ástand stofns ...
Reyðarfura
Thumb
Tré í Sherburne National Wildlife Refuge, Minnesota
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Fura (Pinus)
Undirættkvísl: Pinus
sect. Pinus
subsection Pinus
Tegund:
P. resinosa

Tvínefni
Pinus resinosa
Sol. ex Aiton
Thumb
Loka

Reyðarfura er héraðstré Minnesota.[7]

Vistfræði

Hún þolir illa skugga, en er vindþolin. Hún þrífst best í vel drenuðum jarðvegi. Hún nær háum aldri, en hámarkið er um 500 ár.[8] Viðurinn er verðmætur í skógrækt á útbreiðslusvæðinu.

Tilvísanir

Ytri tenglar

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.