Remove ads

Balkanfura (fræðiheiti: Pinus peuce) einnig kölluð silkifura og makedóníufura. [2] er fura sem vex í fjalllendi Balkanskaga; í Makedóniu, Búlgaríu, Albaníu, Svartfjallalandi, Kosovo og Serbíu. Hún er 5-nála fura sem vex í 1000-2200 metra hæð og nær allt að 40 metrum. Balkanfura er lítið reynd á Íslandi en er á margan hátt svipuð lindifuru.[3]

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Balkanfura
Thumb
Tré í upprunalegu umhverfi, Malyovitsa, Rila fjöllum], Búlgaríu.
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Fura (Pinus)
Undirættkvísl: Strobus
subsection Strobus
Tegund:
P. peuce

Tvínefni
Pinus peuce
Griseb.
Thumb
Útbreiðsla
Loka
Thumb
Balkanfura.
Thumb
Barrnálar.
Remove ads

Tilvísanir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.

Remove ads