Árið 2005 (MMV í rómverskum tölum) var 5. ár 21. aldar og almennt ár sem byrjaði á laugardegi í gregoríska tímatalinu. Það hefur verið kallað:

Atburðir

Janúar

DISR-gögn frá lendingu Huygens á Títan.
  • 1. janúar - Ný líra var tekin upp sem gjaldmiðill í Tyrklandi en verðmæti einnar slíkrar samsvarar 1.000.000 af þeim gömlu.
  • 5. janúar - Hópur vísindamanna í Palomar-stjörnuathugunarstöðinni uppgötvaði dvergreikistjörnuna Eris.
  • 9. janúar - Mahmoud Abbas var kosinn forseti sjálfstjórnarsvæða Palestínumanna.
  • 12. janúar - Könnunarfarinu Deep Impact var skotið á loft frá Canaveral-höfða.
  • 13. janúar - Myndir af Harry Bretaprins klæddum í nasistabúning á grímuballi voru fordæmdar.
  • 14. janúar - Geimfarið Huygens lenti á stærsta tungli Satúrnusar, Títan.
  • 16. janúar - Adriana Iliescu varð elsta kona heims til þess að fæða barn, 66 ára gömul.
  • 21. janúar - Heilsíðuauglýsing birtist í The New York Times þar sem hópur Íslendinga bað Íraka afsökunar á því að Ísland skyldi vera á lista yfir hinar svokölluðu „viljugu þjóðir“.
  • 23. janúar - Viktor Júsjenkó tók við embætti sem þriðji forseti Úkraínu.
  • 25. janúar - 250 létust í troðningi við hofið Mandhradevi á Indlandi.
  • 30. janúar - Fyrstu frjálsu þingkosningarnar frá 1958 voru haldnar í Írak.

Febrúar

Thumb
Ellen MacArthur siglir í höfn í Falmouth.

Mars

Thumb
Sedrusbyltingin í Líbanon.

Apríl

Thumb
Benedikt 16. páfi rétt eftir krýningu sína 24. apríl.

Maí

Thumb
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Kíev.

Júní

Júlí

Thumb
Skilti á hringveginum um London, M25, varar ökumenn við því að aka inn í borgina eftir árásirnar 7. júlí.

Ágúst

Thumb
Eyðilegging í New Orleans eftir fellibylinn Katrinu.

September

Thumb
Kosningar í Afganistan.

Október

Thumb
Brunninn bíll eftir óeirðirnar í París.

Nóvember

Thumb
Ellen Johnson Sirleaf árið 2005.

Desember

Thumb
Uppþotin í Cronulla.

Ódagsettir atburðir

Fædd

Dáin

Thumb
Jóhannes Páll 2. páfi
Thumb
Pat Morita

Nóbelsverðlaunin

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.