Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna er árleg ráðstefna sem Sameinuðu þjóðirnar standa fyrir í tengslum við Rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar frá 1992. Fyrsta loftslagsráðstefnan var haldin í Berlín árið 1995. Kýótóbókunin var tekin upp á loftslagsráðstefnunni í Kýótó árið 1997. Frá 2005 hefur ráðstefnan einnig verið ráðstefna aðila að bókuninni. Parísarsamkomulagið var samþykkt á loftslagsráðstefnunni í París árið 2015.
Remove ads
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.
Remove ads