20. desember

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

20. desember er 354. dagur ársins (355. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 11 dagar eru eftir af árinu.

NóvDesemberJan
SuÞrMiFiLa
123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2002 - Bandaríska kvikmyndin Gangs of New York var frumsýnd.
  • 2005 - Benjamin Netanyahu náði aftur völdum í Likud-flokki Ísraels eftir brotthvarf Ariels Sharons.
  • 2005 - Durrës-háskóli var stofnaður í Albaníu.
  • 2006 - Miklir vatnavextir og flóð urðu á Íslandi vegna rigninga. Aurskriða féll á bæinn Grænuhlíð í Eyjafirði og hross drukknuðu á Suðurlandi.
  • 2007 - Jarðskjálfti upp á 6,6 á Richter skók Nýja Sjáland og olli miklum skemmdum í borginni Gisborne. Einn lét lífið.
  • 2010 - 7 létust þegar jarðskjálfti reið yfir Íran.
  • 2015 - Yfir 100 kúrdískir hermenn létust í árásum Tyrklandshers á landamærum Sýrlands og Íraks.
  • 2019Geimher Bandaríkjanna var stofnaður sem einn af átta heröflum landsins.

Fædd

Dáin

Hátíðis- og tyllidagar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.