1978

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

Árið 1978 (MCMLXXVIII í rómverskum tölum) var 78. ár 20. aldar sem hófst á sunnudegi.

Atburðir

Janúar

Thumb
Veðurkort af Vötnunum miklu 26. janúar 1978

Febrúar

Thumb
Rhode Island eftir hríðina

Mars

Thumb
Olíuskipið Amoco Cadiz sekkur

Apríl

Thumb
Forsetahöllin í Kabúl daginn eftir valdaránið

Maí

Thumb
Hundasleðinn sem Uemura notaði til að komast á Norðurpólinn.
  • 1. maí - Sprengjumaðurinn frá Gladsaxe særðist af eigin sprengju í Kaupmannahöfn og var tekinn höndum.
  • 1. maí - Japanski ævintýramaðurinn Naomi Uemura komst fyrstur manna einn á Norðurpólinn.
  • 4. maí - Kassingablóðbaðið átti sér stað í suðurhluta Angóla.
  • 7. maí - Jarðgöng undir Oddsskarð á milli Eskifjarðar og Neskaupstaðar voru vígð. Göngin eru í um 630 metra hæð og eru um 630 metra löng.
  • 9 mai 1978. Eftir margra ára tilraunir tókst Herði Torfasyni, leikara, leikstjóra og söngvaskáldi, að stofna baráttusamtök fyrir réttindum samynhneigðra á Íslandi á heimili sínu í Reykjavík. Þar með var hafin formlega barátta fyrir lagalegum réttindum samkynhneigðra á Íslandi. Fyrsti formaður S´78 var Guðni Baldursson.  
  • 8. maí - Reinhold Messner (Ítalía) og Peter Habeler (Austurríki) urðu fyrstir til að fara á tind Everestfjalls án súrefnistanka.
  • 9. maí - Sundurskotið lík fyrrum forsætisráðherra Ítalíu, Aldo Moro, fannst í skotti bíls í Róm.
  • 12.-13. maí - Hópur málaliða undir stjórn Bob Denard framdi valdarán á Kómoreyjum.
  • 17. maí - Líkkista Charlie Chaplin fannst við Genfarvatn.
  • 18. maí - Sovéski eðlisfræðingurinn Júrí Orlov var dæmdur til þrælkunarvinnu.
  • 25. maí - Fyrsta árás Unabomber átti sér stað í Northwestern University í Illinois.
  • 26. maí - Fyrsta löglega spilavítið á austurströnd Bandaríkjanna var opnað í Atlantic City.
  • 28. maí - Sveitarstjórnarkosningar voru haldnar á Íslandi. Sjálfstæðisflokkurinn missti þann meirihluta sem hann hafði haft í borgarstjórn Reykjavíkur í áratugi í kosningum, en náði honum svo aftur fjórum árum síðar.

Júní

Júlí

  • 7. júlí - Salómonseyjar fengu sjálfstæði frá Bretlandi.
  • 11. júlí - Yfir 200 ferðamenn létust þegar tankbíll sprakk á tjaldstæði í Costa Daurada á Spáni.
  • 13. júlí - Græningjaflokkurinn var stofnaður í Vestur-Þýskalandi.
  • 25. júlí - Fyrsta glasabarn heims, Louise Brown, fæddist í Bretlandi.
  • 28. júlí - Regnbogafáninn var notaður í fyrsta sinn í gleðigöngunni San Francisco Pride.

Ágúst

  • 6. ágúst - Páll 6. páfi lést í Castel Gandolfo.
  • 7. ágúst - Kókaínvaldaránið átti sér stað í Hondúras.
  • 17. ágúst - Loftbelgurinn Double Eagle II náði til Miserey í Frakklandi og varð þar með fyrsti loftbelgurinn til að fljúga yfir Atlantshaf.
  • 18. ágúst - Á eyjunni Cavallo hleypti Viktor Emmanúel af Savoja af skotum á eftir gúmmíbátaþjófum. Eitt skot hafnaði í 19 ára syni þýska auðkýfingsins Ryke Geerd Hamer sem svaf í bát þar nærri með þeim afleiðingum að hann lést. Viktor Emmanúel var síðar sýknaður af ákæru fyrir morð en dæmdur fyrir ólöglegan vopnaburð.
  • 22. ágúst - Sandínistar hertóku þinghúsið í Níkaragva.
  • 26. ágúst - Albino Luciani varð Jóhannes Páll 1. páfi.
  • 31. ágúst - Líbanski trúarleiðtoginn Musa al-Sadr hvarf sporlaust í Líbýu.

September

Thumb
Carter, Begin og Sadat í Camp David

Október

Nóvember

Thumb
Jonestown ári eftir fjöldasjálfsmorðin.

Desember

Thumb
Spænska stjórnarskráin frá 1978.

Ódagsettir atburðir

Fædd

Thumb
Ashton Kutcher
Thumb
Eiður Smári Guðjohnsen

Dáin

Thumb
Margaret Mead

Nóbelsverðlaunin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.