From Wikipedia, the free encyclopedia
Haraldur Jónasson (f. 9. ágúst 1895, d. 30. apríl 1978) var bóndi á Völlum í Vallhólma í Skagafirði og einnig hreppsefndarmaður í Seyluhreppi.
Var kosinn í hreppsnefnd Seyluhrepps og sat þar í 28 ár, frá 1942 til 1970. Var oft í framboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Skagafirði til Alþingis og sat þar sem varamaður frá janúar til mars 1945
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.