ítalskur knattsyrnumaður From Wikipedia, the free encyclopedia
Gianluigi „Gigi“ Buffon er ítalskur fyrrum knattspyrnumaður sem spilaði sem markvörður. Hann hóf og endaði ferilinn með Parma. Buffon er eini markmaðurinn sem hefur unnið til verðlaunanna knattspyrnumaður ársins á Ítalíu. Buffon hætti árið 2018 hjá Juventus eftir 17 ár hjá félaginu. [1] Eftir eitt tímabil með Paris Saint-Germain sneri hann aftur til Juventus 2019 og svo til Parma 2021, 20 árum eftir að hann hóf ferilinn þar. Hann lagði hanskana á hilluna árið 2023, 45 ára gamall.
Gianluigi Buffon | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fæðingardagur | 28. janúar 1978 | |
Fæðingarstaður | Carrara, Toscana, Ítalía | |
Hæð | 1,91 m | |
Leikstaða | Markmaður | |
Yngriflokkaferill | ||
1991-1995 |
Parma | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
1995-2001 | Parma | 168 (0) |
2001-2018 | Juventus | 509 (0) |
2018-2019 | Paris Saint-Germain | 17 (0) |
2019-2021 | Juventus | 17 (0) |
2021-2023 | Parma | 43 (0) |
Landsliðsferill | ||
1997–2018 | Ítalía | 176 (0) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Buffon er talinn meðal bestu markmanna allra tíma og vann 21 bikara á ferli sínum: 8 Serie A titla, 1 Serie B titils, 4 Coppa Italia bikartitla, 6 Supercoppa Italiana bikartitla, 1 UEFA bikar og eins heimsmeistaratitils. Hann er landsleikjahæstur Ítala með 176 leiki og spilaði 5 sinnum á HM og 4 sinnum á EM. Buffon er leikjahæstur í Serie A. Alls spilaði hann um 1175 keppnisleiki og er meðal leikjahæstu leikmönnum allra tíma.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.