borg í Emilía-Rómanja á Ítalíu From Wikipedia, the free encyclopedia
Parma er borg í Emilía-Rómanja á Ítalíu. Borgin er höfuðborg samnefndrar sýslu. Íbúar eru tæp 188 þúsund (2013). Borgin er einkum þekkt fyrir hinn fræga parmesanost og parmaskinkuna. Parmaháskóli er einn elsti háskóli heims, stofnaður á 11. öld (en varð háskóli árið 1502). Parmafljót rennur í gegnum borgina og þaðan út í ána Pó. Borgin byggðist upp sem Terramare-þorp á bronsöld. Parma var höfuðborg samnefnds hertogadæmis frá 1545 til 1859.
Parma Calcio 1913 er knattspyrnulið borgarinnar.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.