From Wikipedia, the free encyclopedia
Kvikmyndasafn Íslands er íslensk ríkisstofnun. Hlutverk hennar er að safna, skrá og varðveita kvikmyndir og prentað efni sem tengist kvikmyndum með einum eða öðrum hætti. Kvikmyndasafn safnar og varðveitir efni bæði frá atvinnukvikmyndagerðarfólki og áhugafólki.
Kvikmyndasjóður Íslands var stofnaður samhliða kvikmyndasafninu árið 1978.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.