16. október

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

16. október er 289. dagur ársins (290. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 76 dagar eru eftir af árinu.

SepOktóberNóv
SuÞrMiFiLa
1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2001 - Bandaríska sjónvarpsþáttaröðin Smallville hóf göngu sína á The WB.
  • 2002 - Bókasafnið Bibliotheca Alexandrina var stofnað í Alexandríu í Egyptalandi.
  • 2003 - Listaverkið The Weather Project eftir Ólaf Elíasson var opnað almenningi í Tate Modern í London.
  • 2007 - Dagur B. Eggertsson tók í fyrsta sinn við embætti borgarstjóra í Reykjavík.
  • 2009 - Íslenska kvikmyndin Jóhannes var frumsýnd.
  • 2012 - Sjö málverkum að andvirði 25 milljón dala var stolið frá listasafninu Kunsthal í Rotterdam.
  • 2016 - Orrustan um Mósúl (2016-2017): Íraksher hóf sókn til að ná borginni Mósúl úr höndum Íslamska ríkisins.
  • 2018 - Kannabis var lögleitt í Kanada sem varð þar með annað landið til að gera slíkt á eftir Úrúgvæ.

Fædd

Dáin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.