Manute Bol

From Wikipedia, the free encyclopedia

Manute Bol

Manute Bol (fæddur 16. október 1962, dáinn 19. júní 2010) var körfuknattleiksmaður frá Súdan. Hann var 2,31 m á hæð og 102 kg miðherji í NBA-deildinni. Hann spilaði með Washington Bullets, Golden State Warriors, Philadelphia 76ers og Miami Heat. Hann var með 1599 stig, 2647 fráköst og 2086 varin skot á ferli sínum. Hann var alinn upp af hávaxinni fjölskyldu. Mamma hans var 208 cm, pabbi hans 203 cm, systir hans líka 203 cm og afi hans var 239 cm.

Thumb
Úr jarðarför Manute Bol árið 2010.

Sonur hans, Bol Bol, spilar einnig í NBA.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.