Árið 1953 (MCMLIII í rómverskum tölum)
Fædd
- 7. janúar - Jenis av Rana, færeyskur stjórnmálamaður.
- 11. febrúar - Andrew Wiles, breskur stærðfræðingur.
- 14. febrúar - Hans Krankl, austurriskur knattspyrnumaður.
- 28. febrúar - Paul Krugman, bandarískur hagfræðingur.
- 12. mars - Ron Jeremy, bandarískur klámmyndaleikari.
- 11. apríl - Andrew Wiles, breskur stærðfræðingur.
- 29. apríl - Jon Gunnar Jørgensen, norskur textafræðingur.
- 2. júní - Cornel West, bandarískur rithöfundur.
- 15. júní - Xi Jinping, forseti Kína.
- 22. júní - Cyndi Lauper, bandarísk söngkona.
- 14. september - Robert Wisdom, bandarískur leikari.
- 10. október - Midge Ure, skoskur tónlistarmaður.
Dáin
- 5. mars - Jósef Stalín, leiðtogi Sovétríkjanna (f. 1878).
- 14. mars - Klement Gottwald, forseti Tékkóslóvakíu (f. 1896).
- 16. maí - Thorvald Krabbe, danskur landsverkfræðingur (f. 1876).
- 16. maí - Django Reinhardt, belgískur tónlistarmaður (f. 1910).
- 28. september - Edwin Hubble, bandarískur stjörnufræðingur (f. 1889).
- 6. október - Vera Múkhína, sovéskur myndhöggvari (f. 1889).
- 12. október - Hjalmar Hammarskjöld, fyrrum forsætisráðherra Svíþjóðar (f. 1862).
- 8. nóvember - Ívan Búnín, rússneskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (f. 1870).
- 9. nóvember - Ibn Sád, fyrsti konungur Sádi-Arabíu (f. 1876).
- 27. nóvember - Eugene O'Neill, bandarískt leikritaskáld og Nóbelsverðlaunahafi (f. 1888).
- 23. desember - Lavrentíj Bería, sovéskur stjórnmálamaður (f. 1899).