29. nóvember er 333. dagur ársins (334. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 32 dagar eru eftir af árinu.
- 2010 - Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna 2010 hófst í Cancún í Mexíkó.
- 2011 - Alþingi samþykkti þingsályktunartillögu um viðurkenningu á sjálfstæði og fullveldi Palestínu.
- 2011 - Hópur mótmælenda réðist inn í sendiráð Bretlands í Teheran og lögðu það í rúst vegna viðskiptaþvingana sem Bretland hafði sett á Íran vegna kjarnorkuáætlunar landsins.
- 2012 - Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti að gera Palestínuríki að áheyrnarríki í stað áheyrnarfulltrúa.
- 2017 - Stríðsglæpamaðurinn Slobodan Praljak lést eftir að hafa drukkið flösku af eitri þegar hann beið dóms Alþjóðlega stríðsglæpadómstólsins fyrir fyrrum Júgóslavíu.
- 2021 - Magdalena Andersson var kjörin forsætisráðherra Svíþjóðar fyrst kvenna.
- 2022 - Yfir 100 létust í árás vopnaðra hópa á bæinn Kishishe í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó.
- 1338 - Lionel af Antwerpen, hertogi af Clarence (d. 1368).
- 1832 - Louisa May Alcott, bandarískur rithöfundur (d. 1888).
- 1835 - Cixi keisaraekkja, einvaldur í Kína (d. 1908).
- 1856 - Theobald von Bethmann-Hollweg, þýskur stjórnmálamaður (d. 1921).
- 1857 - Theodor Escherich, bæverskur barnalæknir og örverufræðingur (d. 1911).
- 1898 - C. S. Lewis, írskur rithöfundur (d. 1963).
- 1904 - Héctor Castro, úrúgvæskur knattspyrnumaður (d. 1960).
- 1909 - Đorđe Vujadinović, júgóslavneskur knattspyrnumaður (d. 1990).
- 1915 - Oscar Reutersvärd, sænskur myndlistarmaður (d. 2002).
- 1924 - Erik Balling, danskur kvikmyndaleikstjóri (d. 2005).
- 1926 - Beji Caid Essebsi, forseti Túnis (d. 2019).
- 1931 - Wallace Broecker, bandarískur jarðefnafræðingur.
- 1932 - Jacques Chirac, Frakklandsforseti (d. 2019).
- 1938 - Hans Jacobsen, færeyskur athafnamaður (d. 2011).
- 1947 - George Kobayashi, japanskur knattspyrnumaður.
- 1949 - Garry Shandling, bandarískur leikari (d. 2016).
- 1957 - Janet Napolitano, bandarísk stjórnmálakona.
- 1957 - Tetsuo Sugamata, japanskur knattspyrnumaður.
- 1959 - Rahm Emanuel, bandarískur stjórnmálamaður.
- 1961 - Kim Delaney, bandarísk leikkona.
- 1962 - Catherine Chabaud, frönsk siglingakona.
- 1964 - Didda, íslenskt skáld.
- 1965 - Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar.
- 1973 - Ryan Giggs, velskur knattspyrnumaður.
- 1974 - Gunnlaugur Jónsson, íslenskur knattspyrnumaður.
- 1977 - Paul Goodison, enskur siglingamaður.
- 1977 - Eddie Howe, enskur knattspyrnumaður.
- 1980 - Hreiðar Levý Guðmundsson, íslenskur handknattleiksmaður.
- 1999 - Lukku Láki, íslenskur rappari.
- 1211 - Páll Jónsson, biskup í Skálholti.
- 1268 - Klemens 4. páfi.
- 1314 - Filippus 4. Frakkakonungur (f. 1268).
- 1330 - Roger Mortimer, fyrsti jarlinn af March og í raun stjórnandi Englands 1327-1330 (f. 1287).
- 1378 - Karl 4., keisari hins Heilaga rómverska ríkis (f. 1316).
- 1530 - Thomas Wolsey, enskur kardínáli og stjórnmálamaður (f. 1473).
- 1626 - Ernst von Mansfeld, þýskur herforingi (f. um 1580).
- 1627 - John Ray, enskur líffræðingur (d. 1705).
- 1632 - Friðrik 5. kjörfursti í Pfalz (f. 1596).
- 1643 - Claudio Monteverdi, ítalskt tónskáld (f. 1567).
- 1666 - Ólafur Ólafsson lærði karl, skólameistari á Hólum.
- 1682 - Róbert Rínarfursti, herforingi í Ensku borgarastyrjöldinni (f. 1619).
- 1694 - Marcello Malpighi, ítalskur læknir (f. 1628).
- 1699 - Patrick Gordon, skoskur herforingi í her Rússakeisara (f. 1635).
- 1780 - María Teresa af Austurríki, keisaradrottning í hinu Heilaga rómverska ríki (f. 1717).
- 1907 - Árni Thorsteinson, landfógeti og alþingismaður (f. 1828).
- 1924 - Giacomo Puccini, ítalskt tónskáld (f. 1858).
- 1939 - Philipp Scheidemann, þýskur stjórnmálamaður (f. 1865).
- 1962 - Erik Scavenius, danskur stjórnmálamaður og forsætisráðherra (f. 1877).
- 1986 - Cary Grant, enskur leikari (f. 1904).
- 2001 - George Harrison, gítarleikari í Bítlunum (f. 1943).
- 2007 - Eyjólfur Jónsson, sundkappi og lögregluþjónn (f. 1925).
- 2008 - Jørn Utzon, danskur arkitekt (f. 1918).
- 2019 - Birgir Ísleifur Gunnarsson, íslenskur stjórnmálamaður (f. 1936).