29. nóvember

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

29. nóvember er 333. dagur ársins (334. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 32 dagar eru eftir af árinu.

OktNóvemberDes
SuÞrMiFiLa
1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2010 - Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna 2010 hófst í Cancún í Mexíkó.
  • 2011 - Alþingi samþykkti þingsályktunartillögu um viðurkenningu á sjálfstæði og fullveldi Palestínu.
  • 2011 - Hópur mótmælenda réðist inn í sendiráð Bretlands í Teheran og lögðu það í rúst vegna viðskiptaþvingana sem Bretland hafði sett á Íran vegna kjarnorkuáætlunar landsins.
  • 2012 - Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti að gera Palestínuríki að áheyrnarríki í stað áheyrnarfulltrúa.
  • 2017 - Stríðsglæpamaðurinn Slobodan Praljak lést eftir að hafa drukkið flösku af eitri þegar hann beið dóms Alþjóðlega stríðsglæpadómstólsins fyrir fyrrum Júgóslavíu.
  • 2021 - Magdalena Andersson var kjörin forsætisráðherra Svíþjóðar fyrst kvenna.
  • 2022 - Yfir 100 létust í árás vopnaðra hópa á bæinn Kishishe í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads