1705

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

1705

Árið 1705 (MDCCV í rómverskum tölum)

Ár

1702 1703 170417051706 1707 1708

Áratugir

1691–17001701–17101711–1720

Aldir

17. öldin18. öldin19. öldin

Thumb
Geldingurinn Farinelli (1734).

Á Íslandi

Fædd

Dáin

Opinberar aftökur

  • 13. júlí - Kolfinna Ásbjörnsdóttir, 36 ára vinnukona, drekkt á Alþingi „í allmargra þingmanna náveru“, að undangengnum dauðadómi fyrir dulsmál.
  • 14. júlí - Ólöf Jónsdóttir, 20 ára, og Salómon Hallbjörnsson, 52 ára, tekin af lífi á Alþingi fyrir blóðskömm, hann hálshogginn, henni drekkt.
  • 16. júlí - Ragnhildur Tómasdóttir, 24 ára, og Sumarliði Eiríksson, 22 ára, tekin af lífi á Alþingi fyrir blóðskömm, hann hálshogginn en henni drekkt.
  • Þá voru Árni Björnsson, 44 ára, og mágkona hans, Kristín Halldórsdóttir, 36 ára, dæmd til dauða fyrir blóðskömm á Alþingi þetta sama ár. Árni var hálshogginn þar en Kristín komst ekki sökum veikinda og var drekkt í Laxá í Reykjadal skömmu síðar.
  • Sigríður Vigfúsdóttir, 19 ára vinnukona, var dæmd til dauða sama ár, fyrir dulsmál, og drekkt í Hörgá.[1]

Erlendis

Fædd

  • 24. janúar - Farinelli, ítalskur geldingur og söngvari (d. 1782).
  • September - Dick Turpin, enskur þjóðvegaræningi (d. 1739).
  • 31. október - Klemens XIV páfi (d. 1774).

Dáin

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.