10. nóvember

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

10. nóvember er 314. dagur ársins (315. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 51 dagur er eftir af árinu.

OktNóvemberDes
SuÞrMiFiLa
1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2001 - Apple Inc. setti tónlistarspilarann iPod á markað.
  • 2001 - Yfir 900 manns létust í aurskriðum í Alsír.
  • 2006 - 19 létust í árás Ísraelshers á Beit Hanun. Herinn kenndi bilun í ratsjárbúnaði um.
  • 2008 - Bjarni Harðarson þingmaður Framsóknarflokksins sendi óvart tölvupóst á fjölmiðla með harðri gagnrýni á Valgerði Sverrisdóttur og sagði af sér þingmennsku í kjölfarið.
  • 2019 - Evo Morales, forseti Bólivíu til þrettán ára, sagði af sér í skugga mótmæla gegn kosningamisferli í landinu.
  • 2019 - Þingkosningar voru haldnar á Spáni í annað skipti á árinu.
  • 2020 – Perúska þingið lýsti yfir vantrausti gegn Martín Vizcarra, forseta Perú, og leysti hann úr embætti.
  • 2023Grindavíkurbær var rýmdur eftir að stór kvikugangur myndaðist undir bænum.

Fædd

Dáin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.