Amadou Toumani Touré (4. nóvember 1948 – 10. nóvember 2020[1]) var forseti Malí. Hann leiddi byltingu gegn fyrrum herforingjastjórn landsins undir stjórn Moussa Traoré árið 1991 og lét borgaralegri stjórn eftir völdin ári síðar. Hann vann síðan forsetakosningarnar 2002 og var endurkjörinn 2007. Hann lét af embætti árið 2012.
Tilvísanir
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.
Remove ads