Amadou Toumani Touré

From Wikipedia, the free encyclopedia

Amadou Toumani Touré
Remove ads

Amadou Toumani Touré (4. nóvember 1948 – 10. nóvember 2020[1]) var forseti Malí. Hann leiddi byltingu gegn fyrrum herforingjastjórn landsins undir stjórn Moussa Traoré árið 1991 og lét borgaralegri stjórn eftir völdin ári síðar. Hann vann síðan forsetakosningarnar 2002 og var endurkjörinn 2007. Hann lét af embætti árið 2012.

Thumb
Amadou Toumani Touré.

Tilvísanir

Loading content...
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads