8. mars er 67. dagur ársins (68. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 298 dagar eru eftir af árinu.
- 2003 - Íbúar Möltu samþykktu inngöngu í Evrópusambandið.
- 2008 - Hljómsveitin Jakobínarína hélt sína síðustu tónleika á Organ.
- 2010 - Um 500 létust í átökum milli trúarhópa í Nígeríu.
- 2010 - 51 fórst í jarðskjálfta í Tyrklandi.
- 2014 - Malaysian Airlines flug 370, með 239 manns innanborðs, hvarf af ratsjám á leið sinni frá Kuala Lumpur til Peking.
- 2017 - Herspítalaárásin í Kabúl 2017: Yfir 100 létust þegar hópur byssumanna réðust inn í herspítala í Kabúl.
- 2022 - Bandaríkin og Bretland tilkynntu viðskiptabann á rússneska olíu og Evrópusambandið samþykkti að draga úr notkun gass frá Rússlandi um tvo þriðju.
- 1636 - Robert Kerr, 1. markgreifi af Lothian (d. 1703).
- 1714 - Carl Philipp Emanuel Bach, þýskt tónskáld (dáinn 14. desember, 1788).
- 1827 - Páll Ólafsson, skáld.
- 1859 - Kenneth Grahame, enskur rithofundur (d. 1932).
- 1879 - Otto Hahn, þýskur efnafræðingur og nóbelsverðlaunahafi í efnafræði 1944 (d. 1968).
- 1929 - Hebe Camargo, brasilísk söngkona (d. 2012).
- 1935 - Akira Kitaguchi, japanskur knattspyrnumaður.
- 1937 - Juvénal Habyarimana, fyrrum forseti Rúanda (d. 1994).
- 1945 - Anselm Kiefer, þýskur listmálari.
- 1946 - Randy Meisner, stofnandi hljómsveitanna Eagles og Poco.
- 1947 - Florentino Pérez, spænskur viðskiptamaður og forseti Real Madrid.
- 1948 - Peggy March, bandarísk poppstjarna.
- 1956 - Laurie Cunningham, enskur knattspyrnumaður.
- 1957 - Clive Burr, trommuleikari Iron Maiden.
- 1957 - Zé Sérgio, brasilískur knattspyrnumaður.
- 1961 - Camryn Manheim, bandarísk leikkona, (The Practice & Ghost Whisperer).
- 1962 - Július Bielik, slóvakískur knattspyrnumaður.
- 1962 - Mitsunori Yoshida, japanskur knattspyrnumaður.
- 1964 - Yasuharu Sorimachi, japanskur knattspyrnumaður.
- 1968 - Siggi Hlö, íslenskur útvarpsmaður á Bylgjunni.
- 1968 - Jónmundur Guðmarsson, íslenskur stjórnmálamaður.
- 1976 - Freddie Prinze, Jr., bandarískur leikari, (Scooby-Doo & I Know What You Did Last Summer).
- 1977 - James Van Der Beek, bandarískur leikari, (Dawson´s Creek).
- 1977 - Johann Vogel, svissneskur knattspyrnumaður.
- 1977 - Grímur Hákonarson, íslenskur leikstjóri.
- 1979 - Andy Ross, gítarleikari OK GO.
- 1982 - Marjorie Estiano, brasilísk leikkona.
- 1984 - Sasha Vujacic, slóvneskur körfuknattleiksmaður.
- 1986 - Lassad Nouioui, franskur knattspyrnumaður.
- 1991 - Þórunn Káradóttir, íslensk leikkona.
- 1991 - Rósa María Árnadóttir, íslensk fyrirsæta.
- 2004 - Kit Connor, breskur leikari.
- 1137 - Adela af Normandí, greifynja af Blois, dóttir Vilhjálms bastarðs og móðir Stefáns Englandskonungs.
- 1144 - Selestínus 2. páfi.
- 1202 - Sverrir Sigurðsson, Noregskonungur.
- 1702 - Vilhjálmur 3. Englandskonungur (f. 1650).
- 1779 - Gísli Magnússon, Hólabiskup (f. 1712).
- 1868 - Jón Thoroddsen, sýslumaður og skáld (f. 1818).
- 1869 - Hector Berlioz, franskt tónskáld (f. 1803).
- 1871 - Augustus De Morgan, breskur rökfræðingur (f. 1806).
- 1874 - Millard Fillmore, Bandaríkjaforseti (f. 1800).
- 1917 - Ferdinand von Zeppelin, þýskur flugvélaframleiðandi (f. 1857).
- 1930 - William Howard Taft, Bandarikjaforseti (f. 1857).
- 1950 - Alberto Ohaco, argentínskur knattspyrnumaður (f. 1889).
- 1981 - Martinus Thomsen, danskur rithöfundur (f. 1890).
- 1983 - William Walton, breskt tónskáld (f. 1902).
- 1985 - Kim Yong-sik, japanskur knattspyrnumaður (f. 1910).
- 1999 - Joe DiMaggio, bandarískur hafnaboltaleikmaður (f. 1914).
- 2007 - Bergþóra Árnadóttir, íslensk vísnasöngkona (f. 1948).
- 2015 - Sam Simon, bandarískur handritshöfundur (f. 1955).
- 2016 - Erlingur Gíslason, íslenskur leikari (f. 1933).
- 2016 - George Martin, enskur upptökustjóri (f. 1926).
- 2020 - Max von Sydow, sænskur leikari (f. 1929).