2. nóvember - Balfour-yfirlýsingin: Arthur James Balfour, utanríkisráðherra Bretlands, sendi Walter Rothschild, leiðtoga í samfélagi gyðinga í Bretlandi, stuðningsyfirlýsingu við málstað Gyðinga og heimaland þeirra.
Sprengingin mikla í Halifax: Tvö skip rákust á og var annað hlaðið sprengiefni en hitt var bensínskip. Um 1.900 manns látast og 25.000 urðu heimilislaus.