30. maí

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

30. maí er 150. dagur ársins (151. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 215 dagar eru eftir af árinu.

AprMaíJún
SuÞrMiFiLa
123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 1992 - Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti efnahagsþvinganir gegn Júgóslavíu vegna Bosníustríðsins.
  • 1996 - Hoover-stofnunin lét frá sér bjartsýna skýrslu þar sem ályktað var að hnattræn hlýnun myndi draga úr dánartíðni í Norður-Ameríku.
  • 1998 - Allt að 5.000 manns fórust þegar jarðskjálfti reið yfir Afganistan.
  • 1998 - Pakistan framkvæmdi Chagai-II-kjarnorkutilraunina.
  • 2005 - Knattspyrnuleikvangurinn Allianz Arena í München var opnaður.
  • 2008 - Fulltrúar 111 landa undirrituðu alþjóðasamning um bann við klasasprengjum.
  • 2016 - Fyrrum forseti Tjad, Hissène Habré, var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir glæpi gegn mannkyni.
  • 2020 – Fyrsta mannaða flug geimfarsins SpaceX Dragon 2 fór fram á Canaveral-höfða.

Fædd

Dáin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.