21. maí

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

21. maí er 141. dagur ársins (142. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 224 dagar eru eftir af árinu.

AprMaíJún
SuÞrMiFiLa
123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2003 - Jarðskjálfti, 6,7 á Richter með upptök við Boumerdès, skók Alsír. 2300 létust.
  • 2005 - Grikkland sigraði Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2005 í fyrsta sinn í Kíev með laginu „My Number One“.
  • 2005 - Hæsti rússíbani heims, Kingda Ka, var opnaður í skemmtigarðinum Six Flags Great Adventure í New Jersey.
  • 2006 - Svartfellingar samþykktu aðskilnað frá Serbíu í þjóðaratkvæðagreiðslu.
  • 2007 - Breski klipparinn Cutty Sark skemmdist mikið í eldi.
  • 2011 - Eldgos í Grímsvötnum hófst um klukkan sjö að kvöldi.
  • 2013 - Bandaríska knattspyrnuliðið New York City FC var stofnað.
  • 2017 - Donald Trump Bandaríkjaforseti fór í opinbera heimsókn til Sádí-Arabíu og Ísrael.
  • 2020 – Fellibylurinn Ampan kom á land á Indlandi og Bangladess þar sem hann olli dauða 100 manna og hrakti 4 milljónir frá heimilum sínum.
  • 2020 – Bandaríkin lýstu því yfir að þau drægju sig úr Samningi um opna lofthelgi vegna samningsbrota Rússa.

Fædd

Dáin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.