Cutty Sark er skoskur klippari byggður árið 1869. Það var kaupskip og því næst þjálfunarskip. Frá árinu 1954 hefur skipið verið til sýnis í þurrkví í Greenwich. Eldur kviknaði í skipinu 21. maí 2007 og hluti þess skaðaðist.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.