From Wikipedia, the free encyclopedia
Klippari var hraðskreitt fjölmastra seglskip sem var notað á 19. öld. Klipparar voru yfirleitt grannir, sem takmarkaði flutningsgetu þeirra, og auk þess litlir miðað við seglskip 19. aldar, en með hlutfallslega mikinn seglflöt. Klipparar voru flestir smíðaðir í skipasmíðastöðvum í Bandaríkjunum og Bretlandi og voru notaðir á siglingaleiðum frá Bretlandi til nýlendnanna í austri og yfir Atlantshafið og á leiðinni frá New York til San Francisco fyrir Hornhöfða á tímum gullæðisins.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.