From Wikipedia, the free encyclopedia
Nýlenda er landsvæði sem er undir stjórn fjarlægs ríkis. Nýlendur voru stundum sjálfstæð ríki áður en þau lentu undir stjórn nýlenduveldisins eða landsvæði með óljósa stöðu. Nú til dags er venja að nota hugtakið hjálenda um það sem áður var kallað einu nafni nýlendur, en hafa orðið nýlenda um hjálendur þar sem íbúar (eða sá hluti þeirra sem ekki hafa flust þangað frá nýlenduveldinu) njóta ekki sömu borgaralegu réttinda og aðrir íbúar nýlenduveldisins.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.