Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Össur Skarphéðinsson (f. í Reykjavík 19. júní 1953) líffræðingur er fyrrum alþingismaður, formaður Samfylkingarinnar og utanríkisráðherra.
Össur Skarphéðinsson | |||||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Utanríkisráðherra Íslands | |||||||||||||||||||||||||
Í embætti 1. febrúar 2009 – 23. maí 2013 | |||||||||||||||||||||||||
Forsætisráðherra | Jóhanna Sigurðardóttir | ||||||||||||||||||||||||
Forveri | Ingibjörg Sólrún Gísladóttir | ||||||||||||||||||||||||
Eftirmaður | Gunnar Bragi Sveinsson | ||||||||||||||||||||||||
Iðnaðarráðherra Íslands | |||||||||||||||||||||||||
Í embætti 24. maí 2007 – 10. maí 2009 | |||||||||||||||||||||||||
Forsætisráðherra | Geir H. Haarde Jóhanna Sigurðardóttir | ||||||||||||||||||||||||
Forveri | Jón Sigurðsson | ||||||||||||||||||||||||
Eftirmaður | Katrín Júlíusdóttir | ||||||||||||||||||||||||
Umhverfisráðherra Íslands | |||||||||||||||||||||||||
Í embætti 14. júní 1993 – 23. apríl 1995 | |||||||||||||||||||||||||
Forsætisráðherra | Davíð Oddsson | ||||||||||||||||||||||||
Forveri | Eiður Guðnason | ||||||||||||||||||||||||
Eftirmaður | Guðmundur Bjarnason | ||||||||||||||||||||||||
Formaður Samfylkingarinnar | |||||||||||||||||||||||||
Í embætti 5. maí 2000 – 21. maí 2005 | |||||||||||||||||||||||||
Forveri | Margrét Frímannsdóttir (talsmaður) | ||||||||||||||||||||||||
Eftirmaður | Ingibjörg Sólrún Gísladóttir | ||||||||||||||||||||||||
Alþingismaður | |||||||||||||||||||||||||
| |||||||||||||||||||||||||
Persónulegar upplýsingar | |||||||||||||||||||||||||
Fæddur | 19. júní 1953 Reykjavík, Íslandi | ||||||||||||||||||||||||
Stjórnmálaflokkur | Samfylkingin (1999–) Alþýðuflokkurinn (fyrir 1999) | ||||||||||||||||||||||||
Maki | Árný Erla Sveinbjörnsdóttir (g. 1975) | ||||||||||||||||||||||||
Börn | 2 | ||||||||||||||||||||||||
Háskóli | Háskóli Íslands Háskólinn í East Anglia | ||||||||||||||||||||||||
Æviágrip á vef Alþingis |
Össur lauk stúdentsprófi frá MR 1973, BS-próf í líffræði HÍ 1979 og doktorsprófi í lífeðlisfræði með fiskeldi sem sérgrein frá Háskólanum í East Anglia, Englandi, 1983.
Össur starfaði sem ritstjóri Þjóðviljans 1984-87 og í eitt ár sem lektor við Háskóla Íslands á milli 1987-88. Því næst var hann aðstoðarforstjóri Reykvískrar endurtryggingar 1989-91.
Össur sat á Alþingi á árunum 1991-2016, fyrir Alþýðuflokkinn 1991-1999 og Samfylkinguna frá árinu 1999. Össur var þingflokksformaður Alþýðuflokksins 1991-1993 og þingflokksformaður Samfylkingarinnar 2006-2007.
Össur var umhverfisráðherra á árunum 1993-1995, iðnaðarráðherra 2007-2009 og utanríkisráðherra 2009-2013.
Fyrirrennari: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir |
|
Eftirmaður: Gunnar Bragi Sveinsson | |||
Fyrirrennari: Jón Sigurðsson |
|
Eftirmaður: Katrín Júlíusdóttir |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.