Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Þjóðviljinn var dagblað sem kom út fyrst sem málgagn Kommúnistaflokksins, síðan Sósíalistaflokksins og loks Alþýðubandalagsins frá 1936 til 1992.
Vorið 1941 lét stjórn breska hernámsliðsins á Íslandi stöðva útgáfu Þjóðviljans og voru forsprakkar blaðsins fluttir í fangelsi til Bretlands. Sakargiftir þeirra voru áróður gegn Bretum. Meðan á útgáfubanni Þjóðviljans stóð var gefið út blaðið Nýtt dagblað í hans stað.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.