13. - 16. júlí - New York Draft Riots: Uppþot urðu í New York-borg sem voru viðbrögð verkamanna við nýjum lögum um herkvaðningu í borgarastríðinu.
18. nóvember - Kristján 9. skrifaði undir nýja stjórnarskrá þar sem Slésvík var talin hluti af Danmörku. Þýsku ríkin litu á þetta sem brott á samkomulagi frá 1852. Leiddi þetta til stríðs landanna árið eftir: Síðara Slésvíkurstríðið.