29. desember

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

29. desember er 363. dagur ársins (364. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 2 dagar eru eftir af árinu.

NóvDesemberJan
SuÞrMiFiLa
123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2001 - 291 lést í eldsvoða í Mesa Redonda-verslunarmiðstöðinni í Líma, Perú.
  • 2003 - Bréfasprengjur bárust seðlabankastjóra Evrópu Jean-Claude Trichet og Europol.
  • 2006 - Styrkjamálið: FL Group styrkti Sjálfstæðisflokkinn um 30 milljónir tveimur dögum áður en ný lög um styrki til stjórnmálaflokka gengu í gildi.
  • 2006 - Íslenska kvikmyndin Köld slóð var frumsýnd.
  • 2011 - Eyríkin Samóa og Tókelá færðu sig vestur yfir daglínuna og slepptu úr einum degi (30. desember), til að flytjast yfir á tímabelti sem hentar viðskiptahagsmunum þeirra betur.
  • 2013 - Téténsk kona gerði sjálfsmorðssprengjuárás á lestarstöð í Volgograd með þeim afleiðingum að 18 létust.
  • 2013 - Þýski ökuþórinn Michael Schumacher slasaðist illa þar sem hann var á skíðum. Honum var haldið sofandi í 6 mánuði eftir slysið.
  • 2020 – Byrjað var að bólusetja íslenskt heilbrigðisstarfsfólk og íbúa á hjúkrunarheimilum við COVID-19.
  • 2020 - Petrinjaskjálftinn, 6,4 að stærð, reið yfir í Króatíu.

Fædd

Dáin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.