Títan (tungl)

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Títan er stærsta tungl Satúrnusar og annað stærsta tungl í sólkerfinu á eftir Ganýmedes tungli Júpíter. Títan er stærri en Merkúríus en þó léttari.

Titan in true color.jpg
Títan í raunlitum

Títan er meðal lífvænlegra hnatta í sólkerfinu og hefur lofthjúp stærri en jarðar. Hitastig hans er að meðaltali -179°C og er fljótandi metan á yfirborði hans sem safnast upp í vötn.

Árið 2005 lenti geimfarið Huygens á yfirborði hans og gerði mælingar. Geimfarið Huygens heitir eftir Hollendingnum Christiaan Huygens sem uppgötvaði Títan árið 1655. Það er fyrirhugað að senda fleiri geimför til Títan á næstu árum og áratugum.

Remove ads

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.

Remove ads