West Caribbean Airways flug 708 var áætlunarflug sem brotlenti í Venesúela 16 ágúst 2005 með þeim afleiðingum að allir farþegar létust. Flugvélin var á leið frá Panama til Frakklands. Þegar flugvélin var í um 10.000 metra hæð byrjaði það að lækka flug og að lokum skall á fjalli, sem varð til þess að allir 160 farþegar flugvélarinar létust. Það gerir slysið að mannskæðasta flugslysi ársins 2005.

Thumb
Flugvélin einum mánuði áður en hún hrapaði

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.