From Wikipedia, the free encyclopedia
Kallakaffi er íslensk aðstæðukómedía í tólf þáttum í leikstjórn Hilmars Oddssonar sem Saga-Film framleiddi fyrir Ríkissjónvarpið. Þættirnir voru frumsýndir haustið 2005. Handritshöfundur var Guðmundur Ólafsson. Þættirnir fjalla um Kalla (Valdimar Örn Flygenring) og Möggu (Rósa Guðný Þórsdóttir) sem eru nýlega fráskilin en reka áfram saman kaffihús. Aðrir leikarar sem komu við sögu voru Ívar Örn Sverrisson, Davíð Guðbrandsson, Lovísa Ósk Gunnarsdóttir og Þórhallur Sigurðsson.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.