9. júní er 160. dagur ársins (161. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 205 dagar eru eftir af árinu.
- 1640 - Leópold 1. keisari hins Heilaga rómverska ríkis (d. 1705).
- 1661 - Fjodor 3. Rússakeisari (d. 1682).
- 1672 - Pétur mikli, Rússakeisari (d. 1725).
- 1836 - Elizabeth Garrett Anderson, enskur læknir (d. 1917).
- 1843 - Bertha von Suttner, austurrískur friðarsinni (d. 1914).
- 1849 - Michael Ancher, danskur listmálari (d. 1927).
- 1886 - Martinus Simson, danskur fjöllistamaður (d. 1974).
- 1889 - Katrín Pálsdóttir, bæjarfulltrúi í Reykjavík (d. 1952).
- 1897 - Stefán Einarsson, íslenskur málfræðingur (d. 1972).
- 1911 - Leopold Kielholz, svissneskur knattspyrnumaður og þjálfari (d. 1980).
- 1909 - Tokizo Ichihashi, japanskur knattspyrnumaður (d. ?).
- 1914 - Ludvig Holm-Olsen, norskur textafræðingur (d. 1990).
- 1915 - Les Paul, bandarískur gítarleikari (d. 2009).
- 1937 - Harald Rosenthal, þýskur líffræðingur.
- 1941 - Jon Lord, enskur orgelleikari (Deep Purple) (d. 2012).
- 1960 - Þór Saari, íslenskur stjórnmálamaður.
- 1961 - Michael J. Fox, kanadískur leikari.
- 1963 - Johnny Depp, bandarískur leikari.
- 1967 - Helgi Hjörvar, íslenskur stjórnmálamaður.
- 1968 - Gunnar Bragi Sveinsson, íslenskur stjórnmálamaður.
- 1977 - Peja Stojakovic, serbneskur körfuknattleiksmaður.
- 1978 - Matthew Bellamy, breskur tónlistarmaður (Muse).
- 1978 - Miroslav Klose, þýskur knattspyrnumaður.
- 1981 - Natalie Portman, ísraelsk leikkona.
- 1982 - Christina Stürmer, austurrísk söngkona.
- 1982 - Yoshito Okubo, japanskur knattspyrnumaður.
- 1983 - Ásta Árnadóttir, íslensk knattspyrnukona.
- 68 - Neró, keisari í Rómaveldi (f. 37).
- 597 - Kólumkilli, írskur munkur (f. 521).
- 1361 - Philippe de Vitry, franskt tónskáld (f. 1291).
- 1597 - José de Anchieta, spænskur trúboði (f. 1534).
- 1681 - William Lilly, enskur stjörnufræðingur (f. 1602).
- 1870 - Charles Dickens, breskur rithöfundur (f. 1812).
- 1878 - Karl Lehrs, þýskur fornfræðingur (f. 1802).
- 1882 - Þóra Gunnarsdóttir, íslensk prestfrú (f. 1812).
- 1894 - Friedrich Louis Dobermann, þýskur hundaræktandi (f. 1834).
- 1927 - Victoria Woodhull, bandarísk stjórnmálakona (f. 1838).
- 1974 - Miguel Angel Asturias, gvatemalískur rithöfundur (f. 1899).
- 1985 - Eric Voegelin, þýskur hagfræðingur (f. 1901).
- 2008 - Ólafur Skúlason, biskup Íslands (f. 1929).
- 2022 - Matt Zimmerman, Kanadískur leikari (f. 1934).