Jacques Cartier

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Jacques Cartier (31. desember 14911. september 1557) var franskur landkönnuður sem er almennt álitinn einn af mikilvægustu könnuðum Kanada. Hann kannaði einkum það svæði í Austur-Kanada sem síðar átti eftir að verða þungamiðja landnáms Evrópubúa þar. Hann fór þrjár ferðir til Kanada 1534, 1535-1536 og 1541-1542. Upphaflegt markmið hans var að finna norðvesturleiðina til Asíu. Í því skyni kannaði hann Nýfundnaland og sigldi upp Lawrence-fljót, hitti innfædda og helgaði land Frakkakonungi.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Jacques Cartier á málverki frá 19. öld eftir Théophile Hamel.


Remove ads

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.

Remove ads