Jacques Cartier
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Jacques Cartier (31. desember 1491 – 1. september 1557) var franskur landkönnuður sem er almennt álitinn einn af mikilvægustu könnuðum Kanada. Hann kannaði einkum það svæði í Austur-Kanada sem síðar átti eftir að verða þungamiðja landnáms Evrópubúa þar. Hann fór þrjár ferðir til Kanada 1534, 1535-1536 og 1541-1542. Upphaflegt markmið hans var að finna norðvesturleiðina til Asíu. Í því skyni kannaði hann Nýfundnaland og sigldi upp Lawrence-fljót, hitti innfædda og helgaði land Frakkakonungi.
Remove ads
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.
Remove ads