From Wikipedia, the free encyclopedia
Kirkjubólshreppur var sveitarfélag við sunnanverðan Steingrímsfjörð á Ströndum. Það var sameinað Hólmavíkurhreppi hinn 9. júní 2002 með tilskipun frá félagsmálaráðuneytinu og er ekki sjálfstætt lengur. Íbúatalan var þá komin niður fyrir 50 íbúa. Kirkjubólshreppur gekk um aldir undir nafninu Tungusveit og er það enn notað um svæðið.
Jarðir í Kirkjubólshreppi 1858:
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.