Les Paul
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Lester William Polsfuss, þekktur sem Les Paul (fæddur 9. júní 1915 í Waukesha, Wisconsin, lést 13. ágúst 2009 í White Plains, New York) var bandarískur tónlistarmaður og uppfinningamaður. Hann þróaði rafmagnsgítara sem nutu mikilla vinsælda og margir rokktónlistarmenn tóku ástfóstri við.[1] Hann var jafnframt áhrifamikill í hljóðritun og er einn upphafsmanna hljóðsetningar.
Hann var 94 ára gamall þegar hann dó úr lungnabólgu.[2]
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.