4. maí er 124. dagur ársins (125. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 241 dagur er eftir af árinu.
- 1008 - Hinrik 1. Frakkakonungur (d. 1060).
- 1638 - Þorsteinn Geirsson, íslenskur kennari (d. 1689).
- 1654 - Kangxi keisari í Kína (d. 1722).
- 1655 - Bartolomeo Cristofori, ítalskur hljóðfærasmiður (d. 1731).
- 1825 - Thomas Henry Huxley, enskur líffræðingur (d. 1895).
- 1827 - John Hanning Speke, breskur landkönnuður (d. 1864).
- 1833 - James Bradstreet Greenough, bandarískur fornfræðingur (d. 1901).
- 1860 - Bogi Th. Melsteð, íslenskur sagnfræðingur (d. 1929).
- 1912 - Alberto Galateo, argentínskur knattspyrnumaður (d. 1961)
- 1928 - Hosni Mubarak, forseti Egyptalands (d. 2020)
- 1929 - Audrey Hepburn, bresk leikkona (d. 1993).
- 1934 - Tatiana Samoilova, rússnesk leikkona (d. 2014).
- 1940 - Margrét Helga Jóhannsdóttir, íslensk leikkona.
- 1944 - Roar Kvam, norskur tónlistarmaður.
- 1948 - Ingólfur Margeirsson, íslenskur ritstjóri (d. 2011).
- 1950 - Gestur Einar Jónasson, íslenskur leikari og útvarpsmaður.
- 1968 - Julian Barratt, enskur leikari.
- 1969 - Vitaliy Parakhnevych, sovéskur knattspyrnumaður.
- 1970 - Ingólfur Júlíusson, íslenskur tónlistarmaður (d. 2013).
- 1976 - Yasuhiro Hato, japanskur knattspyrnumaður.
- 1980 - Masashi Oguro, japanskur knattspyrnumaður.
- 1980 - Daisuke Ichikawa, japanskur knattspyrnumaður.
- 1982 - Martin Ingi Sigurðsson, íslenskur læknir.
- 1987 - Cesc Fabregas, spænskur knattspyrnumaður.