Árið 1833 (MDCCCXXXIII í rómverskum tölum)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
- Reykjavík sem fékk bæjarstjórn.
- Raufarhöfn varð löggiltur verslunarstaður.
- Jón Sigurðsson flutti til Kaupmannahafnar þar sem hann bjó til æviloka.
- Lyfjabúðin í Nesi flutt í nýtt hús í Reykjavík.
Fædd
Dáin
- 9. febrúar - Baldvin Einarsson, stjórnmálamaður og þjóðfrelsisfrömuður (f. 1801)
- 17. mars - Magnús Stephensen konferensráð (f. 1762)
- Bjarni Sívertsen, kaupmaður. Kallaður faðir Hafnarfjarðar.
- 3. janúar - Bretar tryggðu sér yfirráð yfir Falklandseyjar.
- 4. mars - Andrew Jackson hóf annað tímabil sitt sem forseti Bandaríkjanna.
- 1. apríl - Antonio López de Santa Anna var kosinn forseti Mexíkó.
- 6. maí -
- Símskeyti var þróað í Göttingen.
- Egyptaland og Ottómanveldið gerðu með sér friðarsamninga og stríði þeirra lauk.
- 28. ágúst - Frumvarp var samið á Bretlandi um að afnema þrælahald í Breska heimsveldinu.
- 6. september - Jarðskjálfti varð í Yunnan í Kína, um 6.000 létust.
- 29. september - Fyrsta Karlistastríðið hófst á Spáni.
- Háskólinn í Zürich í Sviss og Haverford-háskóli í Bandaríkjunum voru stofnaðir.
- Fyrsta ensímið var uppgötvað.
Fædd
Dáin
- 10. janúar - Adrien-Marie Legendre, franskur stærðfræðingur (f. 1752).
Remove ads
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.
Remove ads