4. janúar er 4. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 361 dagur (362 á hlaupári) er eftir af árinu.
- 1209 - Ríkharður jarl af Cornwall, sonur Jóhanns konungs, kjörinn konungur Þýskalands 1256 (d. 1272).
- 1334 - Amadeus 4. af Savoja (d. 1383).
- 1643 - Isaac Newton, enskur vísindamaður (d. 1727).
- 1664 - Lars Roberg, sænskur læknir (d. 1742).
- 1720 - Johann Friedrich Agricola, þýskt tónskáld (d. 1774).
- 1896 - Magnús Guðbrandsson, íslenskur knattspyrnumaður (d. 1991).
- 1897 - Árni Pálsson, íslenskur verkfræðingur (d. 1970).
- 1932 - Carlos Saura, spænskur leikstjóri (d. 2023).
- 1940 - Gao Xingjian, kínverskur rithöfundur.
- 1951 - Kjartan Gunnarsson, íslenskur lögfræðingur.
- 1960 - Michael Stipe, bandarískur söngvari.
- 1961 - Kiyotaka Matsui, japanskur knattspyrnumaður.
- 1964 - Budimir Vujačić, júgóslavneskur knattspyrnumaður.
- 1980 - Greg Cipes, bandarískur leikari.
- 1986 - James Milner, enskur knattspyrnumaður.
- 1990 - Toni Kroos, þýskur knattspyrnumaður.
- 1656 - Þorlákur Skúlason, Hólabiskup (f. 1597).
- 1761 - Stephen Hales, enskur vísindamaður (f. 1677).
- 1883 - Jón Jónsson landritari, íslenskur stjórnmálamaður (f. 1841).
- 1891 - Konráð Gíslason, málfræðingur og einn Fjölnismanna (f. 1808).
- 1920 - Benito Pérez Galdós, spænskur rithöfundur og leikskáld (f. 1843).
- 1941 - Henri Bergson, franskur heimspekingur (f. 1859).
- 1952 - Loftur Guðmundsson, ljósmyndari og kvikmyndagerðarmaður (f. 1892).
- 1960 - Albert Camus, franskur rithöfundur (f. 1913).
- 1961 - Erwin Schrödinger, austurrískur eðlisfræðingur (f. 1887).
- 1965 - T. S. Eliot, bandarískt skáld (f. 1888).
- 1968 - Jón Helgason, stórkaupmaður og glímukappi (f. 1884).
- 1986 - Phil Lynott, enskur söngvari (f. 1949).
- 2006 - Maktoum bin Rashid Al Maktoum, fursti í Dúbæ (f. 1943).
- 2011 - Gerry Rafferty, skoskur tónlistarmaður (f. 1947).