Árið 1761 (MDCCLXI í rómverskum tölum ) var 61. ár 18. aldar sem hófst á fimmtudegi samkvæmt gregoríska dagatalinu en mánudegi samkvæmt júlíska dagatalinu.
Þriðja orrustan við Panipat.
Fædd
Marie Tussaud
17. janúar - James Hall , skoskur jarðfræðingur (d. 1832 ).
1. febrúar - Christian Hendrik Persoon , suðurafrískur sveppafræðingur (d. 1836 ).
3. febrúar - Dorothea von Medem , lettneskur erindreki og hertogaynja af Kúrlandi (d. 1821 ).
16. febrúar - Charles Pichegru , franskur herforingi (d. 1806 ).
22. febrúar - Erik Tulindberg , finnskt tónskáld (d. 1814 ).
6. mars - Antoine-Francois Andreossy , franskur herforingi (d. 1828 ).
3. maí - August von Kotzebue , þýskt leikskáld (d. 1819 ).
14. maí - Samuel Dexter , bandarískur stjórnmálamaður (d. 1816 ).
3. júní - Henry Shrapnel , breskur uppfinningamaður (d. 1842 ).
7. júní - John Rennie eldri , skoskur verkfræðingur (d. 1821 ).
21. október - Louis Albert Guislain Bacler d'Albe , franskur kortagerðarmaður (d. 1824 ).
27. október - Matthew Baillie , skoskur læknir (d. 1823 ).
4. nóvember - Bertrand Andrieu , franskur málmskurðarmeistari (d. 1822 ).
13. nóvember - John Moore , breskur herforingi (d. 1809 ).
20. nóvember - Francesco Saverio Castiglioni (Píus 8. ) páfi (d. 1830 ).
1. desember - Marie Tussaud , franskur vaxmyndasmiður (d. 1850 ).
24. desember - Jean-Louis Pons , franskur stjörnufræðingur (d. 1831 ).
27. desember - Michael Andreas Barclay de Tolly , rússneskur herforingi (d. 1818 ).
Dáin
Jonas Alströmer
4. janúar - Stephen Hales , enskur vísindamaður (f. 1677 ).
7. janúar - Darkey Kelly , írskur raðmorðingi.
10. janúar - Edward Boscawen , enskur aðmíráll (f. 1711 ).
1. febrúar - Pierre François Xavier de Charlevoix , franskur sagnfræðingur (f. 1682 ).
4. apríl - Theodore Gardelle , svissneskur myndlistarmaður (f. 1722 ).
9. apríl - William Law , enskur prestur (f. 1686 ).
15. apríl - Archibald Campbell, 3. hertogi af Argyll , skoskur stjórnmálamaður (f. 1682 ).
17. apríl - Thomas Bayes , breskur stærðfræðingur (f. um 1702).
14. maí - Thomas Simpson , breskur stærðfræðingur (f. 1710 ).
2. júní - Jonas Alströmer , sænskur iðnjöfur (f. 1685 ).
4. júlí - Samuel Richardson , breskur rithöfundur (f. 1689 ).
9. júlí - Carl Gotthelf Gerlach , þýskur organisti (f. 1704 ).
13. júlí - Tokugawa Ieshige , japanskur herstjóri (f. 1712 ).
16. júlí - Jacob Fortling , dansk-þýskur myndhöggvari og arkitekt.
3. ágúst - Johann Matthias Gesner , þýskur fornfræðingur (f. 1691 ).
8. september - Bernard Forest de Bélidor , franskur verkfræðingur (f. 1698 ).
30. nóvember - John Dollond , enskur sjóntækjafræðingur (f. 1706 ).
23. desember - Alestair Ruadh MacDonnell , skoskur njósnari (f. 1725 ).