Pálmi Gestsson
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Pálmi Árni Gestsson (fæddur 2. október 1957 í Bolungarvík) er íslenskur leikari. Pálmi er þekktastur fyrir að vera í Spaugstofunni.
Árið 2020 frumsýndi Pálmi leiksýningunna Útsending í Þjóðleikhúsinu þar sem hann lék aðalhlutverkið.
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
Remove ads
Eftirhermur í spaugstofunni
Pálmi er ein þekktasta eftirherma landsins, ýmist í sjónvarpsþáttunum Spaugstofan og í Áramótsaskaupum. Hér eru dæmi um eftirhermur hans.
Remove ads
Tengill
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads