From Wikipedia, the free encyclopedia
Pálmi Árni Gestsson (fæddur 2. október 1957 í Bolungarvík) er íslenskur leikari. Pálmi er þekktastur fyrir að vera í Spaugstofunni.
Árið 2020 frumsýndi Pálmi leiksýningunna Útsending í Þjóðleikhúsinu þar sem hann lék aðalhlutverkið.
Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|---|---|---|
1983 | Áramótaskaupið 1983 | Ýmsir | |
1984 | Gullsandur | Eiríkur | |
Gullna hliðið | |||
1986 | Stella í orlofi | Læjónsklúbburinn Kiddi | |
1987 | Áramótaskaupið 1987 | Ýmsir | |
1989 - 2016 | Spaugstofan | Ýmsir | Einnig handritshöfundur |
1989 | Áramótaskaupið 1989 | Ýmsir | |
1990 | Áramótaskaupið 1990 | Ýmsir | |
1991 | Hvíti víkingurinn | Ólafur Peacock (rödd) | |
1992 - 1995 | Imbakassinn | Ýmsir | Einnig handritshöfundur |
1994 | Bíódagar | Flutningabílstjóri | |
1995 | Benjamín dúfa | Faðir Andrésar | |
Áramótaskaupið 1995 | Ýmsir | ||
1996 | Áramótaskaupið 1996 | Ýmsir | |
1998 | Þegar það gerist | ||
Áramótaskaupið 1998 | Ýmsir | ||
1999 | Áramótaskaupið 1999 | Ýmsir | |
2000 | Englar alheimsins | Vilhjálmur | |
Ikíngut | Þorkell | ||
Viktor | |||
Áramótaskaupið 2000 | Ýmsir | ||
2002 | Áramótaskaupið 2002 | Ýmsir | |
2003 | Áramótaskaupið 2003 | Ýmsir | |
2004 | Njálssaga | Þráinn | |
Áramótaskaupið 2004 | Ýmsir | Einnig handritshöfundur | |
2006 | Áramótaskaupið 2006 | Ýmsir | |
2007 | Áramótaskaupið 2007 | Ýmsir | |
2011 | Pressa | Helgi | |
Heimsendir | Valur | ||
Vaxandi tungl | |||
2014 | Afinn | Lárus | |
2015 | Albatross | Kjartan | |
Þrestir | Diddi | ||
2016 | Fyrir framan annað fólk | Finnur Finsson | |
A Reykjavik Porno | Leigubílstjóri | ||
2018 | Steypustöðin | Hann sjálfur | |
Mannasiðir | |||
Áramótaskaup 2018 | Ólafur Ísleifsson | ||
2019 | Agnes Joy | Sigurhjalti | |
Þorsti | Lögreglustjóri | ||
2020 | Eurogarðurinn | ||
Áramótaskaup 2020 | Kári Stefánsson / Heitapottakall | ||
2021 | Vegferð | Hann sjálfur | |
2022 | Svörtu sandar | Davíð | |
Þrot | Stefán | ||
Feelblock | Hlynur | ||
Áramótaskaup 2022 | Hann sjálfur | ||
2023 | Á ferð með mömmu | ||
Heima er best | Gunnar | ||
Eternal | Vitavörður | ||
2024 | Húsó | Einar | |
Pálmi er ein þekktasta eftirherma landsins, ýmist í sjónvarpsþáttunum Spaugstofan og í Áramótsaskaupum. Hér eru dæmi um eftirhermur hans.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.