Hvíti víkingurinn er kvikmynd eftir Hrafn Gunnlaugsson tekin upp á Íslandi en framleidd í Noregi.

Staðreyndir strax Leikstjóri, Handritshöfundur ...
Hvíti víkingurinn
LeikstjóriHrafn Gunnlaugsson
HandritshöfundurHrafn Gunnlaugsson
Jonathan Rumbold
FramleiðandiDag Alveberg
Filmeffekt
LeikararGottskáld D. Sigurdarson
Maria Bonnevie
Frumsýning1991
Lengd131 mín.
Tungumálíslenska
AldurstakmarkNoregur 15
Kvikmyndaskoðun 12
RáðstöfunarféISK 250,000,000
UndanfariÍ skugga hrafnsins
Loka

Kvikmyndin endurklippt

Hrafn Gunnlaugsson var fráleitt sáttur við útkomuna á Hvíta víkingnum, en framleiðendurnir tóku af honum völdin þegar komið var að því að klippa myndina, og varð til þess að Hrafn mætti ekki einu sinni á frumsýningu myndarinnar. Hrafn endurklippti myndina, nefndi hana upp á nýtt og í nýrri útgáfu hét myndin Embla. Hún var frumsýnd í desember 2007.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.