Hvíti víkingurinn

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Hvíti víkingurinn er kvikmynd eftir Hrafn Gunnlaugsson tekin upp á Íslandi en framleidd í Noregi.

Staðreyndir strax Leikstjóri, Handritshöfundur ...
Remove ads

Kvikmyndin endurklippt

Hrafn Gunnlaugsson var fráleitt sáttur við útkomuna á Hvíta víkingnum, en framleiðendurnir tóku af honum völdin þegar komið var að því að klippa myndina, og varð til þess að Hrafn mætti ekki einu sinni á frumsýningu myndarinnar. Hrafn endurklippti myndina, nefndi hana upp á nýtt og í nýrri útgáfu hét myndin Embla. Hún var frumsýnd í desember 2007.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads