From Wikipedia, the free encyclopedia
Áramótaskaup 2018 var áramótaskaup sýnt í sjónvarpinu RÚV 31. desember 2018. Efniviður Skaupsins var fjölbreyttur en áberandi var Me too-hreyfingin og þeim kynferðisáreitum sem uppljóstrað var um á árinu.
Áramótaskaupið 2018 | |
---|---|
Tegund | Grín |
Handrit | Ilmur Kristjánsdóttir Jón Gnarr Katla Margrét Þorgeirsdóttir Katrín Halldóra Sigurðardóttir Sverrir Þór Sverrisson |
Leikstjóri | Arnór Pálmi Arnarson |
Lokastef | Næsta |
Upprunaland | Ísland |
Frummál | Íslenska |
Útsending | |
Upprunaleg sjónvarpsstöð | RÚV |
Tímatal | |
Undanfari | Áramótaskaup 2017 |
Framhald | Áramótaskaup 2019 |
Tenglar | |
IMDb tengill |
Leikstjóri var Arnór Pálmi Arnarson og var þetta annað skaupið hans. Höfundar handrits voru þau Ilmur Kristjánsdóttir, Jón Gnarr, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Sverrir Þór Sverrisson en þau léku líka flest hlutverkin. Með yfirumsjón handrits var Arnór Pálmi Arnarson.
62% landsmanna voru ánægt með skaupið.[1]
Annað sem gert var grín að var Steingrímur J. Sigfússon, Pia Kjærsgaard[14], Krakkafréttir, Skúli Mogensen, Lof mér að falla[15]. Eyþór L. Arnalds, Borgarlínan, sjónvarpsþátturinn Fjölskyldan, Flateyjargátan, ketó, Rúrik, kvikmyndin Kona fer í stríð, Katrín Jakobsdóttir, Dagur B. Eggertsson og Sigga Kling.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.