Remove ads

Mennta- og barnamálaráðherra Íslands er æðsti yfirmaður mennta- og barnamálaráðuneyti Íslands. Ráðuneytið í núverandi mynd var stofnað árið 2022 en menntamálaráðuneyti hefur verið starfandi á Íslandi síðan 1947. Árið 2021 var gerð sú breyting að ráðuneyti menntamála var sett í nýtt ráðuneyti mennta- og barnamála, en menningarmál flutt í ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðuneyti[1]. Ráðherra fer með yfirstjórn ráðuneytisins og ber ábyrgð á stjórnarframkvæmdum þess. Ásmundur Einar Daðason er sitjandi mennta- og barnamálaráðherra[2].

Remove ads

Ráðherrar

Nánari upplýsingar Ráðherra, frá ...
Ráðherra frá til flokkur ráðuneyti annað
Einar Arnórsson 1942 1944 Sjálfstæðisflokkur Ráðuneyti Björns Þórðarsonar[3] Einnig dómsmálaráðherra, utan þings
Björn Þórðarson 1944 1944 Óflokksbundinn Ráðuneyti Björns Þórðarsonar[4] Einnig forsætisráðherra, dómsmálaráðherra, heilbrigðisráðherra og kirkjumálaráðherra
Brynjólfur Bjarnason 1944 1947 Sósíalistaflokkurinn Annað ráðuneyti Ólafs Thors[5]
Eysteinn Jónsson 1947 1949 Framsóknarflokkurinn Ráðuneyti Stefáns Jóhanns Stefánssonar[6]
Bjarni Benediktsson 1949 1950 Sjálfstæðisflokkurinn Þriðja ráðuneyti Ólafs Thors
Björn Ólafsson 1950 1953 Sjálfstæðisflokkurinn Ráðuneyti Steingríms Steinþórssonar
Bjarni Benediktsson 1953 1956 Sjálfstæðisflokkurinn Fjórða ráðuneyti Ólafs Thors
Gylfi Þ. Gíslason 1956 1971 Alþýðuflokkurinn Þriðja ráðuneyti Hermanns Jónassonar

Ráðuneyti Emils Jónssonar
Fimmta ráðuneyti Ólafs Thors
Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar
Ráðuneyti Jóhanns Hafstein

Magnús Torfi Ólafsson 1971 1974 Samtök frjálslyndra og vinstrimanna Ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar[7]
Vilhjálmur Hjálmarsson 1974 1978 Framsóknarflokkurinn Ráðuneyti Geirs Hallgrímssonar[8]
Ragnar Arnalds 1978 1979 Alþýðubandalagið Annað ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar[9]
Vilmundur Gylfason 1979 1980 Alþýðuflokkurinn Ráðuneyti Benedikts Gröndals[10]
Ingvar Gíslason 1980 1983 Framsóknarflokkurinn Ráðuneyti Gunnars Thoroddsen[11]
Ragnhildur Helgadóttir 1983 1985 Sjálfstæðisflokkurinn Fyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar[12]
Sverrir Hermannsson 1985 1987 Sjálfstæðisflokkurinn Fyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar[13]
Birgir Ísleifur Gunnarsson 1987 1988 Sjálfstæðisflokkurinn Ráðuneyti Þorsteins Pálssonar[14]
Svavar Gestsson 1988 1991 Alþýðubandalagið Annað ráðuneyti Steingríms Hermannssonar[15]

Þriðja ráðuneyti Steingríms Hermannssonar[16]

Ólafur G. Einarsson 1991 1995 Sjálfstæðisflokkurinn Fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar[17]
Björn Bjarnason 1995 2002 Sjálfstæðisflokkurinn Annað ráðuneyti Davíðs Oddssonar[18]

Þriðja ráðuneyti Davíðs Oddssonar[19]

Tómas Ingi Olrich 2002 2003 Sjálfstæðisflokkurinn Þriðja ráðuneyti Davíðs Oddssonar[20]
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir 2003 2009 Sjálfstæðisflokkurinn Fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar[21]

Ráðuneyti Halldórs Ásgrímssonar[22]
Fyrsta ráðuneyti Geirs Haarde[23]
Annað ráðuneyti Geirs Haarde[24]

Katrín Jakobsdóttir 2009 2013 Vinstrihreyfingin - grænt framboð Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur[25]

Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur[26]

Illugi Gunnarsson 2013 2017 Sjálfstæðisflokkurinn Ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar[27]
Ráðuneyti Sigurðar Inga Jóhannssonar
Kristján Þór Júlíusson 2017 2017 Sjálfstæðisflokkurinn Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar
Lilja Alfreðsdóttir 2017 2021 Framsóknarflokkurinn Ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur
Ásmundur Einar Daðason 2021 2024 Framsóknarflokkurinn Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur
Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar
Ásthildur Lóa Þórsdóttir 2024 Flokkur fólksins Ráðuneyti Kristrúnar Frostadóttur
Loka

[28]

Remove ads

Heimildir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.

Remove ads