Ingvar Gíslason

From Wikipedia, the free encyclopedia

Ingvar Gíslason (f. 28. mars 1926, d. 17. ágúst 2022) var Alþingismaður fyrir Framsóknarflokkinn á árunum 1961 til 1987. Hann starfaði sem Menntamálaráðherra í Ríkisstjórn Gunnars Thoroddsens og var formaður þingflokks Framsóknarflokksins 1979 til 1980.

Sjá nánar

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.